Uppbygging á og við vegstokk á Miklubraut við Snorrabraut

Hér er hægt að skoða tillögur fimm þverfaglegra hópa um hvernig hægt er að útfæra uppbyggingu á og við vegstokk á Miklubraut við Snorrabraut. Tillögurnar eru afrakstur hugmyndaleitar sem Reykjavíkurborg auglýsti 2020.

Reykjavíkurborg hefur heimild til að vinna með tillögurnar áfram, breyta þeim og/eða fela öðrum útfærslu þeirra. Hér er sem sagt kominn nokkurs konar hugmyndabanki að mögulegri útfærslu í næstu umferð við þróun þessa umfangsmikla verkefnis.
Tillögurnar sýna ásýnd og uppbyggingarmöguleika umtalsverðar nýrrar byggðar íbúða- og atvinnuhúsnæðis ofan á stokknum, og í næsta nágrenni hans, og hvernig byggðin ásamt kjarnastöð Borgarlínu tengist nærliggjandi hverfum og umhverfi.

01

Tillaga Arkís, Landslags og Mannvits

Miklatorg er nýtt og fjölbreytt miðsvæði sem býður upp á verslun, þjónustu og atvinnuhúsnæði í bland við fjölbreyttar íbúðagerðir. Lega Borgarlínu fellur vel að þessari nýju, þéttu borgarbyggð, enda er Borgarlínan eitt af lykilstefnum í þróun byggðarmynstursins.

Gert er ráð fyrir 3-5 hæða byggð sem sækir formtungumál og yfirbragð til þeirra rótgrónu hverfa sem umfaðma Miklatorg. Randbyggðarmynstur er því mest áberandi við suður- og vesturhluta svæðisins, næst Hlíðarenda, en stakstæðar byggingar verða algengari eftir því sem nær dregur Hlíðum og Norðurmýri.

  • – Skoða tillögu Arkís

Tillaga Yrki arkitekta, Dagný Land Design og Hnit verkfræðistofu

Ný byggð ofan á stokknum tengir saman íbúabyggð í Hlíðum við Norðumýri og Hlíðarenda, bindur saman hverfin og gerir ráð fyrir nýjum hverfiskjarna – kjarnastöð Borgarlínu. Kjarnastöðin býður upp á þjónustu fyrir íbúa og skapar nýjan segul á svæðið.

Stóru útivistarsvæðin Klambratún og Öskjuhlíð eru tengd saman gegnum Hlíðarenda með minni almenningsgörðum og torgum þar sem stígur leiðir fólk áfram. Eitt megin markmið er að ný byggð falli sem best að nærliggjandi hverfum og tengi þau saman á rökréttan hátt. Þannig tekur nýja byggðin mið af aðliggjandi hverfum svo hæðir og umfang húsa falli vel að núverandi byggð

  • – Skoða tillögu Arkís

02

03

Tillaga Arkís, Landslags og Mannvits

Miklatorg er nýtt og fjölbreytt miðsvæði sem býður upp á verslun, þjónustu og atvinnuhúsnæði í bland við fjölbreyttar íbúðagerðir. Lega Borgarlínu fellur vel að þessari nýju, þéttu borgarbyggð, enda er Borgarlínan eitt af lykilstefnum í þróun byggðarmynstursins.

Gert er ráð fyrir 3-5 hæða byggð sem sækir formtungumál og yfirbragð til þeirra rótgrónu hverfa sem umfaðma Miklatorg. Randbyggðarmynstur er því mest áberandi við suður- og vesturhluta svæðisins, næst Hlíðarenda, en stakstæðar byggingar verða algengari eftir því sem nær dregur Hlíðum og Norðurmýri.

  • – Skoða tillögu Arkís

Tillaga Yrki arkitekta, Dagný Land Design og Hnit verkfræðistofu

Ný byggð ofan á stokknum tengir saman íbúabyggð í Hlíðum við Norðumýri og Hlíðarenda, bindur saman hverfin og gerir ráð fyrir nýjum hverfiskjarna – kjarnastöð Borgarlínu. Kjarnastöðin býður upp á þjónustu fyrir íbúa og skapar nýjan segul á svæðið.

Stóru útivistarsvæðin Klambratún og Öskjuhlíð eru tengd saman gegnum Hlíðarenda með minni almenningsgörðum og torgum þar sem stígur leiðir fólk áfram. Eitt megin markmið er að ný byggð falli sem best að nærliggjandi hverfum og tengi þau saman á rökréttan hátt. Þannig tekur nýja byggðin mið af aðliggjandi hverfum svo hæðir og umfang húsa falli vel að núverandi byggð

04

05

Tillaga Arkís, Landslags og Mannvits

Miklatorg er nýtt og fjölbreytt miðsvæði sem býður upp á verslun, þjónustu og atvinnuhúsnæði í bland við fjölbreyttar íbúðagerðir. Lega Borgarlínu fellur vel að þessari nýju, þéttu borgarbyggð, enda er Borgarlínan eitt af lykilstefnum í þróun byggðarmynstursins.

Gert er ráð fyrir 3-5 hæða byggð sem sækir formtungumál og yfirbragð til þeirra rótgrónu hverfa sem umfaðma Miklatorg. Randbyggðarmynstur er því mest áberandi við suður- og vesturhluta svæðisins, næst Hlíðarenda, en stakstæðar byggingar verða algengari eftir því sem nær dregur Hlíðum og Norðurmýri.