Skipulagsverkefni Reykjavíkurborgar

Verkefni Skipulags
Reykjavíkur

Excepteur sint occaecat cupidatat non proident, sunt
in culpa qui officia deserunt mollit anim id est
laborum Áætlanir

Hverfisskipulag Reykjavíkur

Hverfisskipulag er deiliskipulag fyrir gróin hverfi sem á að gera þau vistvænni og sjálfbærari og þróa byggðina í takt við breyttar áherslur
í samfélaginu. Hverfisskipulagið mun einnig einfalda íbúum að sækja
um breytingar á fasteignum sínum eða lóðum.

Sæbrautarstokkur

Hér er hægt að skoða tillögur fimm þverfaglegra hópa um hvernig hægt er að útfæra uppbyggingu á og við vegstokk á Sæbraut við Vogahverfi. Tillögurnar eru afrakstur hugmyndaleitar sem Reykjavíkurborg auglýsti 2020

– Sæbrautarstokkur kynningarvefur

Miklubrautarstokkur

Hér er hægt að skoða tillögur fimm þverfaglegra hópa um hvernig hægt er að útfæra uppbyggingu á og við vegstokk á Miklubraut við Snorrabraut. Tillögurnar eru afrakstur hugmyndaleitar sem Reykjavíkurborg auglýsti 2020.

– Miklubrautarstokkur kynningarvefur

Höfðinn

Nýr borgarhluti í mótun

Ártúnshöfði, Elliðaárvogur er stærsta þróunar- og uppbygginarsvæði Reykjavíkur. Áætlað er að þar rísi allt að átta þúsund íbúðir og þrír grunnskólar í fullbyggðum borgarhluta í bland við þjónustu og aðra atvinnustarfsemi á næstu árum. Hryggjarstykki uppbyggingarinnar er meðfram fyrirhugaðri Borgarlínu sem liggur í gegnum mitt skipulagssvæðið.

– Fara á vef höfðabyggðar

Skipulagssjá

Í Skipulagssjá Reykjavíkurborgar má nálgast samþykkt deiliskipulag og aðalskipulag fyrir borgina.
Þjónustan er öllum opin og gjaldfrjáls.

– Opna Skipulagssjá

Borgarvefsjá

Borgarvefsjá er gjaldfrjáls vefþjónusta sem veitir notendum aðgang að ýmsum landfræðilegum upplýsingum um Reykjavík
og nágrenni

– Opna Borgarvefsjá

Hverfasjá

Í hverfasjá má á einfaldan hátt nálgast öll skipulagsgögn hverfisskipulags, s.s. skipulagsskilmála, skipulagsuppdrátt, greinargerðir og leiðbeiningarrit hverfisskipulags.

– Opna Hverfasjá