Tillögur og samþykkt skipulagsgögn

Rammaskipulagssvæði Elliðaárvogs-Ártúnshöfða er 115 ha. Svæðið afmarkast af Elliðaám til vesturs, Höfðabakka til austurs, Vesturlandsvegi til suðurs og Grafarvogi til norðurs.

Svæðið er því mjög stórt og mun byggjast upp í mörgum áföngum og mun skipulagsvinna á svæðinu taka af því.

 

Hér fyrir neðan eru aðgengileg þau skipulagsgögn sem þegar hafa verið samþykkt fyrir svæðið. Einnig eru til kynningar skýringarmynd af skipulagstillögunum fyrir svæði 1 og 2.

 

Hönnunarhandbók

Skoða 

 

 

 

Húsakönnun

skipulag í kynningarferli

Skoða

Svæði 1 skilmálar

skipulag í kynningarferli

Skoða

Svæði 1 skipulagsuppdrættir

skipulag í kynningarferli

Skoða

Svæði 2 skilmálar

skipulag í kynningarferli

Skoða

Svæði 2 skipulagsuppdrættir

skipulag í kynningarferli

Skoða

Almenn greinargerð svæði 1 og 2

skipulag í kynningarferli

Skoða

Rammaskipulag

Svæði 1 & 2 – Yfirlitsmynd

Svæði 4 – Greinargerð

Svæði 4 – Uppdráttur