Skipulag Reykjavíkur
  • Verkefni
    • Miklubrautarstokkur
    • Sæbrautarstokkur
    • Elliðaárvogur, Ártúnshöfði
    • Árbær kynningarvefur
  • Borgarvefsjá
  • Skipulagssjá
  • Hverfasjá
Select Page
Netkönnun fyrir íbúa í hverfunum við Laugardal

Netkönnun fyrir íbúa í hverfunum við Laugardal

by admin | Jun 9, 2022 | Hverfisskipulag fréttir, Skipulagsfréttir

Kæru íbúar í Laugardal hér er netkönnun þar sem hægt er að koma fram ábendingum um hvernig skal gera að gera borgarhlutann ykkar enn betri. Könnunin er hluti af hluti af hugmynda- og upplýsingaöflun vegna vinnu við hverfisskipulag í ykkar borgarhluta sem nær til...
Hverfisskipulag Breiðholts staðfest!

Hverfisskipulag Breiðholts staðfest!

by admin | May 5, 2022 | Hverfisskipulag fréttir, Skipulagsfréttir, Uncategorized

Hverfisskipulag fyrir Neðra-Breiðholt, Seljahverfi og Efra-Breiðholt hefur tekið gildi og leysir af hólmi eldri deiliskipulagsáætlanir. Helstu markmið hverfisskipulagsins eru að gróin hverfi í borginni verði sjálfbærari og vistvænni en áður, íbúðum fjölgi og þægilegra...
1.330 börn skoðuðu sýninguna af módelunum

1.330 börn skoðuðu sýninguna af módelunum

by admin | May 3, 2022 | Hverfisskipulag fréttir, Skipulagsfréttir

Dagana 28. mars. til 1. apríl heimsóttu 1.330 börn úr hverfisskólunum við Laugardal sýninguna undir stúkunni á Laugardalsvelli. Annars vegar til að skoða módel sem samnemendur þeirra höfðu gert af hverfunum umhverfis dalinn og hinsvegar til að leggja í púkkið sínar...
Stórfundur með börnum um framtíð  skóla- og frístundastarfs í Laugardal

Stórfundur með börnum um framtíð skóla- og frístundastarfs í Laugardal

by admin | Apr 4, 2022 | Hverfisskipulag fréttir, Skipulagsfréttir

Þann 31. mars stóð skóla- og frístundasvið fyrir fundi með yfir 100 börnum og unglingum úr Laugalækjarskóla, Laugarnesskóla og Langholtsskóla. Umræðuefnið voru hugmyndir um breytingar á skóla- og frístundastarfi í hverfunum í kringum Laugardalinn vegna fjölgun barna...

Recent Posts

  • Netkönnun fyrir íbúa í hverfunum við Laugardal
  • Hverfisskipulag Breiðholts staðfest!
  • 1.330 börn skoðuðu sýninguna af módelunum
  • Stórfundur með börnum um framtíð skóla- og frístundastarfs í Laugardal
  • Hello world!

Um verkefnið

Verkefnið heyrir undir embætti skipulagsfulltrúa á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Fyrirspurnir, fréttir, ábendingar o.s.frv. má senda á netfangið skipulag@reykjavik.is

Nánar um verkefnið

Verkefnisstjóri
Ævar Harðarson

Harðarson Hverfisskiplag Reykjavíkur
Skrifstofa Skipulagsfulltrúa